У нас вы можете посмотреть бесплатно Buzzer - Fluguhnýtingamyndband или скачать в максимальном доступном качестве, видео которое было загружено на ютуб. Для загрузки выберите вариант из формы ниже:
Если кнопки скачивания не
загрузились
НАЖМИТЕ ЗДЕСЬ или обновите страницу
Если возникают проблемы со скачиванием видео, пожалуйста напишите в поддержку по адресу внизу
страницы.
Спасибо за использование сервиса ClipSaver.ru
Þessi Buzzer er sennilega sá sem ég nota hvað mest. Eins og með allar aðrar flugur, þá er hægt að leika sér endalaust með litina. Í þessum Buzzer eru kinnarnar gular en ég hef einnig notað hvítar og appelsínugular. Mikilvægast finnst mér að prófíllinn sé grannur og nettur. Buzzerar eiga að líkja eftir mýpúpum og ekki eru þær nú stórar. Allt efni í þessa flugu fæst hjá strákunum í Flugubúllunni. ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Krókur: Hanák H390BL https://www.flugubullan.is/verslun/ha... Þráður: Ég notaði Midge Thread from Textreme, en svartur Classic Waxed frá SemperFli virkar alveg jafn vel. https://www.flugubullan.is/verslun/se... Vöf: SemperFli Wire 0.1 mm Light Gold https://www.flugubullan.is/verslun/se... Kinnar: SemperFli Natural Goose Biots https://www.flugubullan.is/verslun/se... UV Resin: Gulff Thinman https://www.flugubullan.is/verslun/gu... Flugubúllan - https://www.flugubullan.is/ Ahrex Hooks - https://ahrexhooks.com/ Fish Partner - https://fishpartner.is/