У нас вы можете посмотреть бесплатно JP Mobuto fluguhnýtingar myndband | Flugusmiðjan или скачать в максимальном доступном качестве, видео которое было загружено на ютуб. Для загрузки выберите вариант из формы ниже:
Если кнопки скачивания не
загрузились
НАЖМИТЕ ЗДЕСЬ или обновите страницу
Если возникают проблемы со скачиванием видео, пожалуйста напишите в поддержку по адресу внизу
страницы.
Спасибо за использование сервиса ClipSaver.ru
Yður gefst nú áhorfandi góður loksins kostur á að styrkja rásina og hann Ívar Örn fyrir alla vinnuna, tímann og fyrirhöfnina sem liggur að baki. Þetta getur þú gert í gegnum PayPal-linkinn, eða ýtt á “SúperTakk” takkann. https://www.paypal.com/donate/?hosted... Í þessu myndbandi hnýtum við fluguna JP Mobuto. Flugan var á sínum tíma mjög vel þekkt og til í boxum flestra silungsveiðimanna á þeim tíma. Flugan var hnýtt í kringum árið 1980 og er ein besta silungsveiðifluga sem hönnuð hefur verið á Íslandi. Flugan er hnýtt úr efninu Swannundaze en í dag hefur vinyl rib efnið tekið við af því. Þó er ekkert að því að hnýta þessa flugu úr upphaflega efninu fáist það. Flestar flugur sem hnýttar hafa verið hér á landi og eru kenndar við "Mobuto" eru púpur eða púpuhylki á því stigi áður en flugan klekst. JP Mobuto var á hinn bóginn ætlað að líkja meira eftir kuðungi eða vatnabobba úr (Gastropada) fjölskyldunni. Ég var svo heppinn að fá að læra að hnýta hjá höfundi JP Mobuto, sjálfum Jóni Pedersen og þetta er ein af þeim flugum sem hann kenndi mér að hnýta. Hann kallaði fluguna JP Mobuto til aðgreiningar frá öllum hinum flugunum sem bera sama eða svipað nafn. JP Mobuto er fluga sem sést ekki mikið lengur í boxum hjá fluguveiðimönnum í dag og því full ástæða til þess að halda þessari flugu á lofti, kenna aðferðina við hana og miða þekkingunni áfram í myndbandi til ykkar hinna. JP Mobuto er reynd löngu orðin nafntoguð fluga fyrir þann árangur sem hún hefur náð og hefur því sannað gildi sitt. Sjálfur veiddi Jón Pedersen mikið á þessa flugu t.d. í Þingvallavatni og Elliðvavatni en gerði einnig góða veiði með hana í Hlíðarvatni í Selvogi. Hann sagði mér að galdurinn við JP Mobuto væri að draga hana nægilega hægt. Sjálfur hef ég fengið bleikju á þessa flugu og óhætt er að mæla með henni 100%. Uppskrift: Höfundur: Jón Pedersen. Öngull: Ahrex FW580 #10 Þráður: Semperfli Nanosilk 50D, svartur. Rass: Semperfli flatt gull small. Undirbúkur: Svört ull. Búkur: Glært vinyl rib medium (svart virkar líka). Haus: UV Solarez Bone Cure. Til þess að hjálpa okkur að stækka, vinsamlegast hendið "like" á myndbandið, gerist áskrifendur að rásinni og deilið. Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum: Facebook: / ivarsflyworkshop Instagram: / ivarsflyworkshop Twitter: / flyivar ______________________________________________________________________________________ Í samstarfi við: Fluguveiði.is, Ahrex, Flyfishingwaters.com, og Semperfli. https://fluguveidi.is & https://myrarkvisl.is/is/heim https://www.ahrex.com https://www.flyfishingwaters.com https://www.semperfli.net Tónlist: https://www.bensound.com Tölvupóstur: flugusmidjan@gmail.com #flugusmidjan #IvarsFlyWorkshop #AhrexHooks #Semperfli_Flytying #fluguveidi.is #flyfishing #fishing #flytying #catchandrelease #trout #troutfishing #browntrout #flyfishingaddict #flyfishingjunkie #flyfishinglife #fish #urridi #bleikja #lax #myrarkvisl #rainbowtrout #flytyingjunkie #troutbum #flyfishingnation #fishinglife #nature #outdoors #flytyingaddict #bassfishing #flugfiske #flyfishingphotography #onthefly #dryfly #flyfish #fish #fishingtrip #love #subscribe #like #share Flugusmiðjan Ívar’s Fly Workshop © Allur réttur áskilinn