У нас вы можете посмотреть бесплатно Conversation about Poetry and Art: Joan Jonas og Ragnar Kjartansson или скачать в максимальном доступном качестве, видео которое было загружено на ютуб. Для загрузки выберите вариант из формы ниже:
Если кнопки скачивания не
загрузились
НАЖМИТЕ ЗДЕСЬ или обновите страницу
Если возникают проблемы со скачиванием видео, пожалуйста напишите в поддержку по адресу внизу
страницы.
Спасибо за использование сервиса ClipSaver.ru
On the occasion of Ragnar Kjartansson's exhibition of the work Worldlight at the Reykjavík Art Museum and the 70th anniversary of Halldór Laxness' Nobel Prize, the Reykjavík Art Museum and Gljúfrasteinn Museum invited to a unique event where art and literature meet. In English. Artists Joan Jonas og Ragnar Kjartansson talk to Markús Þór Andrésson, Director of the Reykjavík Art Museum, about how Halldór Laxness's works have inspired them in their own artistic creation. Joan has been under influene of Kristnihald undir Jökli and Ragnar Worldlight. The conversation will raise questions about the afterlife of literature in visual art: What in Laxness's works offers such a transformation? About the participants: Joan Jonas (b. 1936) is an American visual artist and pioneer in performance and video art. She has had a profound influence on the development of contemporary art since the 1960s and is known for her work that combines movement, sound, text, and image. She has exhibited internationally, including at the Tate Modern, MoMA, and the Venice Biennale, where she represented the United States in 2015. Ragnar Kjartansson (b. 1976) is an Icelandic artist who works with performance, video, painting and music. His work is characterized by repetition, humor and emotional depth, and often refers to theater, music history and cultural heritage. He has exhibited in major art museums around the world and represented Iceland at the Venice Biennale in 2009. Halldór Laxness (1902–1998) is one of Iceland's most influential writers and was awarded the Nobel Prize in Literature in 1955. With works such as Independent People, Worldlight and Iceland's Bell, he renewed the art of storytelling and created profound social and existential discourse that has had an impact far beyond the borders of Iceland. The event was open to everyone and sponsored by Museum Fund in Iceland. // Samtal um skáldskap og myndlist: Joan Jonas og Ragnar Kjartansson Í tilefni sýningar Ragnars Kjartanssonar á verkinu Heimsljós í Listasafni Reykjavíkur og 70 ára afmælis Nóbelsverðlauna Halldórs Laxness, buðu Listasafn Reykjavíkur og Gljúfrasteinn til einstaks viðburðar þar sem myndlist og bókmenntir mætast. Viðburðurinn fór fram á ensku. Listamennirnir Joan Jonas og Ragnar Kjartansson ræða við Markús Þór Andrésson, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, um hvernig skáldverk Halldórs Laxness hafa veitt þeim innblástur í eigin listsköpun. Joan hefur sótt í Kristnihald undir Jökli og Ragnar í Heimsljós. Í samtalinu verður velt upp spurningum um framhaldslíf bókmennta í myndlist: Hvað í verkum Laxness býður upp á slíka umbreytingu? Um þátttakendur: Joan Jonas (f. 1936) er bandarísk myndlistarkona og frumkvöðull í gjörninga- og vídeólist. Hún hefur haft djúpstæð áhrif á þróun samtímalistar frá sjöunda áratugnum og er þekkt fyrir verk sem blanda saman hreyfingu, hljóði, texta og mynd. Hún hefur sýnt víða um heim, m.a. á Tate Modern, MoMA og Feneyjatvíæringnum, þar sem hún var fulltrúi Bandaríkjanna árið 2015 Ragnar Kjartansson (f. 1976) er íslenskur myndlistarmaður sem vinnur með gjörninga, vídeó, málverk og tónlist. Verk hans einkennast af endurtekningu, húmor og tilfinningalegri dýpt, og vísa gjarnan í leiklist, tónlistarsögu og menningararf. Hann hefur sýnt á helstu listasöfnum heims og var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2009 Halldór Laxness (1902–1998) er einn áhrifamesti rithöfundur Íslands og hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1955. Með verkum á borð við Sjálfstætt fólk, Heimsljós og Íslandsklukkuna endurnýjaði hann sagnalistina og skapaði djúpa samfélagslega og tilvistarlega umfjöllun sem hefur haft áhrif langt út fyrir landsteinana Viðburðurinn var öllum opinn og styrktur af Safnasjóði.